Brakar fannst í 5 gagnasöfnum

braka Sagnorð, þátíð brakaði

braka 1 -n bröku; brökur, ef. ft. brakna

braka 2 brakaði, brakað það brakaði í ísnum

braka sagnorð

gefa frá sér brakhljóð

það brakar í <hurðinni>

það brakar og brestur í <gólffjölunum>


Fara í orðabók

braka
[Læknisfræði]
[enska] crackle

marra so
[Læknisfræði]
samheiti braka, skrjáfa
[enska] crepitate

brak h. ‘brestir, hrikt, hávaði’; sbr. fær., nno. og sæ. brak, d. brag, fe. gebræc, fsax. gibrak (s.m.); af so. braka ‘marra, hrikta; †glamra; láta mikið yfir sér’, sbr. fær., nno. og sæ. braka ‘hrikta’, d. brage, fsax. brakōn (s.m.). Líkl. sk. lat. fragor ‘brak, brestur’ og frangō ‘brjóta’, sbr. fír. bracht ‘brot’ og fi. giri-bhráj- ‘sem brýtur fjöll’. Sbr. og fe. brecan, fhþ. brechan og gotn. brikan (st.s.) ‘brjóta’. Sjá brák (4), brek, breki, brok, Brokk(u)r og burkn; ath. brók.


braka kv. (19. öld) ‘boði, blindsker sem brýtur á’. Sk. breki og brak.


Brakar ft. fno. staðarheiti, sbr. nno. Bragernes (Drammen). E.t.v. sk. nno. brake ‘einir’.