Breði fannst í 3 gagnasöfnum

breði -nn breða; breðar

1 breði k. ‘jökull’; sbr. fær. breði ‘jökull, jökulfönn’, nno. brede, bræe k. ‘jökulbreiða, skriðjökull’; sbr. einnig nno. brida s. ‘lýsa með hvítum bjarma’ (líkt og snjór) sem vísast er leidd af no. brede. Uppruni óviss, tæpast sk. lettn. birda ‘fíngerður snjór’; breði e.t.v. < *briðan- í hljsk. við breiður, sbr. og fhþ. breta ‘handflötur, lófi’. Upphafl. merk. orðsins breði væri þá ‘hjarn- eða ísbreiða’.


2 Breði k. nafn á þræli í Flds., sbr. nno. Brede, e.t.v. s.o. og breði (1).