Bretar fannst í 4 gagnasöfnum

Breti Karlkynsnafnorð, íbúaheiti

breti Karlkynsnafnorð

Breti -nn Breta; Bretar Breta|vinna

Breti nafnorð karlkyn

maður frá Bretlandi


Fara í orðabók

Bretar k.ft. þjóðar- og þjóðflokksheiti, íbúar Bretlands(eyja), áður einkum Walesbúar; sbr. fe. Bretas, Breotone < lat. Brit(t)ōnes < fkeltn. Brittos nafn á hinum keltnesku íbúum Bretlands, af óljósum uppruna. Sjá breskur.