Briml fannst í 1 gagnasafni

Briml kv. † eyjarnafn (í skáldam.). Tæpast víxlmynd við †Brimilsey (Troms). Nafnið e.t.v. fremur leitt af brim en brimill, sbr. nno. eyjarheitið Brimse.