Brokkur fannst í 2 gagnasöfnum

Brokk(u)r k. † eiginnafn dvergs. Uppruni óviss. E.t.v. leitt af so. brokka, sbr. brokki. Aðrir telja það tengt þ. brocken ‘moli, brot úr e-u’ og merkja þann sem fæst við að skeyta saman brot eða smágerða hluta e-s, en orð þessi gætu raunar verið skyld, sbr. brokka og langa k-ið í nhþ. brocken ‘moli’, fhþ. brocc(h)o (s.m.) einsk. herslutákn.