Bruggubergar fannst í 1 gagnasafni

Bruggubergar, Bruggabergar, Brungubergar fno. staðarnafn; sbr. nno. Brunkeberg (Kviteseid, Þelam.). Forliðurinn er líkl. árheiti, en ritháttur á reiki, sk. so. brugga eða brún (1); ath. bringa.