Buðli fannst í 3 gagnasöfnum

buðli -nn buðla; buðlar

buðli k. ‘nafn á konungi; konungur’; pn. Buðli komið úr fhþ. Bodilo, Botilo, sk. fe. bydel, fhþ. butil ‘réttarþjónn, lögregluþjónn’ og so. bjóða. Nísl. buðli k. (nýy.) ‘sækuðungur af kóngaætt (volutopsis norvegica)’ er s.o. Sjá buðlungur (1) og böðull.