Buri fannst í 5 gagnasöfnum

bur -inn burs; burir eignast börn og buru

bur nafnorð karlkyn
skáldamál

sonur

þau áttu börn og buru

þau eiguðust börn


Fara í orðabók

bur no kk
eignast börn og buru
eiga börn og buru

Orðmyndin buru í orðasambandinu eiga börn og buru er þolfall fleirtölu af nafnorðinu bur sem merkir: sonur.

Lesa grein í málfarsbanka

bur, †burr k. ‘sonur’; sbr. fe. byre og gotn. baur (s.m.); < *buri-. Sjá barn og bera í merk. ‘fæða,…’.


1 Buri eða Búri k. goðsögul. nafn á föður Bors eða Burs föður Óðins. Uppruni óviss. Oftast lesið Buri og þá talið merkja þann sem eignast afkvæmi eða son, sbr. bur. Aðrir ætla að orðið sé sk. fi. bhú̄ri- ‘stór’ eða nno. bûra ‘öskra’, sbr. að Buri eða Búri var risaættar, af Ými kominn. Ath. búrhvalur.


2 Buri eða Búri k. dvergsheiti. E.t.v. sk. búri (1).