Bymbil fannst í 1 gagnasafni

Bymbil kv. (ef. Bumlar, SnE.) fno. staðarheiti, eyjarnafn; sbr. nno. Bømlo eyjar- og svæðisnafn (í Hörðalandi). Nafnið á líkl. við hæðarbungu og er sk. bumba (2).