Byrvill fannst í 1 gagnasafni

Byrvill k. † sækonungsheiti (í skáldam. og þulum). Uppruni óviss. Tæpast sk. bör ‘barrtré’ (S. Bugge 1904:350). Hugsanlega tengt nno. burul, burvul, byrvel ‘ágengur maður, stór og sver’ (Bj.Sigf. 1934:128). Eða er nafnið e.t.v. sams. úr byr ‘leiði’ og vil (1) og merkingin ‘byrsæll’ e.þ.u.l.?