Dímunarvágr fannst í 1 gagnasafni

Dímon k., ⊙kv., †Dímun k. nafn á hólum eða hæðum á nokkrum stöðum á landinu, heiti á eyju í Færeyjum, sbr. físl. Dímunarvágr, sbr. nno. Dimna (Dimmen). Nafnið er komið úr fír. og merkir ‘tví-fjall’ og átti upphaflega við tvítyppta hæð.