Dísin fannst í 4 gagnasöfnum

dís -in dísar; dísir dísar|salur; dísa|þing

dís nafnorð kvenkyn

yfirnáttúrleg kvenvera, gyðja


Fara í orðabók

dís kv. ‘gyðja, kvenkyns goðvera; (tigin) kona, fögur kona’; sbr. fsæ. disaþing, nsæ. distingen (e.k. samkoma sem upphaflega var tengd dísadýrkun). Dís er einnig konunafn og alg. nafnliður í pn., sbr. Ásdís, Hjördís, Þórdís, frank. Agedisus, Disibod, alam. Disi, langb. Tiso. Uppruni óljós. Sumir telja orðið í ætt við fi. dhiṣánā ‘(kvenkyns) goðvera’ og dháyati ‘gefur að sjúga’, sbr. fsæ. dīa (s.m.) og ísl. dilkur (s.þ.). Aðrir ætla að orðið sé sk. fi. dhyāti ‘sér, hugsar’, dhiyasāná- ‘athugull’ og gotn. filu-deisei ‘kænska’ (ef ekki < *filu-leisei) og nno. disa, dira ‘horfa (undrandi) á’. (Eldri hugmyndir um tengsl við fe. ides, fhþ. itis ‘(tigin) kona’ hafa ekki lengur byr). Sjá dísa og Dísin; ath. (2).


Dísin kv. fno. örn. í sams. Korndísin, sbr. nno. Disi (Nes). Líkl. úr dís (s.þ.) og vin (1).