Dóná fannst í 3 gagnasöfnum

Dóná -in -ár

Dóná nafnorð kvenkyn

íslenskt heiti á ánni Donau


Fara í orðabók

Dóná kv. Sjá Duná.


Duná, Dúná, Dóná kv. nafn á einu helsta fljóti í Evrópu sem rennur frá M.-Evrópu og austur í Svartahaf. Nafnið er keltneskt að uppruna Dānuvius, eiginl. ‘fljótið’, sk. Don, og Dnjepr < *Dānu apara ɔ fljótið fjær og Dnjestr < *Dānu nazdya ɔ fljótið nær. Úr írönsku (Skýþamáli).