Dagmær fannst í 2 gagnasöfnum

Dagmar, Dagmær, Dagmey kv. (fd.) konunafn og drottningarheiti. Dagmar er elsta mynd nafnsins og er ummyndun slavn. Dragomir ‘friðelskandi’.