Dal fannst í 7 gagnasöfnum

Dalur Karlkynsnafnorð, örnefni

dalur Karlkynsnafnorð

dalur -inn dals; dalir í miðjum dal; þetta kostaði 8 dali; dal|skora; dals|munni

dalur nafnorð karlkyn

gjaldmiðill Bandaríkjanna, Kanada og fleiri ríkja, dollari


Sjá 2 merkingar í orðabók

dalur nafnorð karlkyn

nokkuð djúp og aflöng lægð í fjalllendi

það harðnar á dalnum

það verður erfiðara að draga fram lífið


Fara í orðabók

dalur no kk (undirlendi)
dalur no kk (skildingur)
dalur no kk (dollari)


Mælt er með notkun orðanna dollari og dalur en síður orðsins „dollar“ þegar átt er við erlendu myntirnar Dollar og Tolar.

Lesa grein í málfarsbanka

dalur
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Ílöng lægð í landi, umlukin hæðum eða fjöllum á báðar hliðar.
[skýring] Að jafnaði rennur straumvatn eftir dal. Ytri endi dals, þar sem vatnið rennur út úr honum, er dalsmynni. Margir dalir eru lokaðir í innri endann af hæðum eða fjöllum. Þar heitir frá fornu fari dalbotn. Dalir eru mótaðir af árrofi og jökulrofi.
[enska] valley,
[danska] dal,
[sænska] dal,
[þýska] Tal,
[norskt bókmál] dal

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, nýsjálenskur dalur
[enska] New Zealand Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, Trínidad og Tóbagó-dalur
[enska] Trinidad and Tobago Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, taívanskur dalur
[enska] New Taiwan Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti barbadoskur dalur, dollari
[enska] Barbados Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Bahamadalur, bahamskur dalur, dollari
[enska] Bahamian Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, fídjeyskur dalur
[enska] Fiji Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti namibískur dalur
[enska] Namibia Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti brúneiskur dalur, dollari
[enska] Brunei Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, Kanadadalur, kanadískur dalur
[enska] Canadian Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, slóvenskur dalur
[enska] Tolar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, simbabveskur dalur
[enska] Zimbabwe Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Bandaríkjadalur, dollari
[enska] US Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti caymaneyskur dalur, dollari
[enska] Cayman Islands Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti austurkarabískur dalur, dollari
[enska] East Caribbean Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, líberískur dalur
[enska] Liberian Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Bermúdadalur, dollari
[enska] Bermudian Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, jamaískur dalur
[enska] Jamaican Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, singapúrskur dalur
[enska] Singapore Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, Hong Kong-dalur
[enska] Hong Kong Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, salómonseyskur dalur
[enska] Solomon Islands Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Ástralíudalur, ástralskur dalur, dollari
[enska] Australian Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti belískur dalur, dollari
[enska] Belize Dollar

dalur
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti dollari, gvæjanskur dalur
[enska] Guyana Dollar

dalur
[Stjörnufræði]
samheiti gil, gljúfur
[skýring] á yfirborði himinhnattar
[enska] vallis

Dal- forliður karlmannsnafns eins og †Dalgeir(r); líkl. einsk. kenningarnafn Dal-Geirr, leitt af dalur (1); sbr. fno. pn. Dali.


1 dalur k. ‘alldjúp, aflöng lægð milli fjalla; grunnt lægðardrag í landslagi; dæld (einkum í málmi); †bogi’; sbr. fær. dalur, nno., sæ. og d. dal, fe. dæl, fhþ. og nhþ. tal, gotn. dals. Sk. gr. thólos ‘hjálmhvolf’, fsl. dolŭ ‘gryfja’, kymbr. dol ‘lægð (oft skógi vaxin)’. Af frumrót *dhel- í dalur eru vísast komin orð eins og steindelf(u)r (*dhel-bh-), dálkur (*dhel-g-) og dólg (*dhel-gh-). Sjá dæl, dæla, dæll (1) og -delf(u)r.


2 dalur k. (16. öld) ‘sérstök evrópsk mynteining; dollari; löðrungur; flatkaka’. To., líkl. beint úr mlþ. dāler (sbr. d. daler) < ghþ. taler, stytting úr joachimstaler, eiginlega mynt frá Joachimstal í Bæheimi (slegin þar). Merkingarnar ‘löðrungur, lófahögg’ og ‘lítil flatkaka’ eru ungar og afleiddar.


3 dal(u)r k. † hjartarheiti (í skáldam.). Sjá dalarr.