Dallur fannst í 6 gagnasöfnum

dallur -inn dalls; dallar

dallur nafnorð karlkyn

grunnt ílát, einkum undir dýrafóður eða mat

hundurinn át úr dallinum


Sjá 2 merkingar í orðabók

dallur no kk (ílát)

ker
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
samheiti dallur
[enska] tub

dallur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
samheiti ker
[enska] tub

dallur k. (16. öld) ‘kerald, stampur, bytta; öskjur; lélegt skip’; sbr. fær. døll kv., døllur k. ‘ker’, nno. dall (s.m.); sbr. ísl. dolla (1), nno. dull ‘smáfata’, fær. dylla (s.m.; hljsk.). E.t.v. af sömu rót og dalur (1) og dæld (< *dhel-n-). Dallur k. nafn á einum Grýlusona gæti heyrt hér til eða átt skylt við dalla (2).