Danur fannst í 1 gagnasafni

Dana kv. konunafn, eiginl. ‘dönsk kona’, sbr. örn. Dönustaðir; sbr. Dan(u)r k. † karlmannsnafn og aukn., eiginl. ‘danskur maður’. Sjá Dani. Einnig þekkist nafnmyndin Dan k. karlmannsnafn. Dana tæpast tökunafn tengt fír. gyðjuheitinu Dana.