Dellingr fannst í 1 gagnasafni

Delling(u)r k. ‘faðir Dags’ (goðsögul. heiti), einnig dvergsnafn. Sk. Dalla (3), Heimdall(u)r og Mardöll; eiginl. ‘hinn bjarti’.