Depill fannst í 6 gagnasöfnum

depill -inn depils; deplar með einum depli; depil|auga

depill nafnorð karlkyn

lítill blettur eða punktur

ljósin voru litlir deplar í myrkrinu

gulur borði með þrem svörtum deplum


Fara í orðabók

depill no kk
það sést hvergi á dökkan depil

depill
[Læknisfræði]
[latína] macula

depill
[Læknisfræði]
[enska] point,
[latína] punctum

punktur (mælieining leturstærðar í prentmáli)
[Upplýsingafræði]
samheiti broddur, depill, oddur
[enska] point

1 depill k. ‘blettur, drafna; punktur; votlendisblettur; sérnafn á (augn)blettóttum hundi; örn., bæjarnafn’; sbr. fær. depil ‘smáblettur, punktur’, nno. depil k. ‘pyttur, smádý; vatnslögg’, orkn. dabál, hjaltl. depel ‘pyttur, mýrarblettur’, jó. debel ‘lækjarsytra’, deble ‘seytla’; sbr. og fno. örn. Depill, nno. Devle. Af depill er leitt lo. deplóttur ‘dröfnóttur’, sbr. nno. deplut ‘leirugur, gruggugur’; depla kv. ‘smálúða, bleikja’; depla s. ‘setja punkta, smáhreyfa augun’, sbr. jó. deble ‘seytla’. Orð þessi eru sk. dap og döp og upphafl. merk. líkl. ‘sletta, skvetta’.


2 depill (17. öld) ‘steindepill’, eiginl. stytting. Uppruni ekki fullljós, e.t.v. < *stein-delbill < *-delfill, sbr. -delf(u)r í steindelf(u)r eða < *stein-delpill, sbr. nno. steindolp (s.m.) og sæ. máll. dälpa ‘velta um’; -depill í steindepill tæpast s.o. og depill (1).