Digraldi fannst í 1 gagnasafni

digur l. ‘gildur, sver, þykkur,…’; sbr. fær. digur, nno., sæ. og d. máll. diger, mlþ. diger, deger, mhþ. digere (ao.) ‘algerlega’, gotn. digrei ‘þéttleiki, fjöldi’; digurð kv. ‘gildleiki’; digrast s. ‘gildna; derra sig, gera sig breiðan’; Digraldi k. mannsnafn (í Rígsþ.), eiginl. ‘hinn gildvaxni’. Sk. deigur og digna. Upphafl. merk. ‘mjúkur, þéttur og sveigjanlegur’ e.þ.u.l.