Digrin fannst í 1 gagnasafni

Digrin kv. fno. staðarnafn; sbr. nno. Digre (Strinde). Líkl. af lo. digur og vin ‘engi’ og digur þá líkl. í merk. ‘mjúkur, gróðurmikill eða rakur’.