Dofrafjall fannst í 1 gagnasafni

Dofrafjall h. nafn á fjalli og fjalllendi í Noregi; sbr. nno. Dovrefjell. Dofrar kv.ft. eru líka nafn á norsku byggðarlagi (upphaflega á bóndabýli), sbr. nno. Dovre. Líkl. heyra þessi nöfn saman og eru e.t.v. í ætt við fhþ. tobal ‘dalverpi’ og fsl. dŭbrĭ ‘gjá’ og ættu nöfnin þá við gljúfrafjall og dalverpi. Sjá Dofri.