Dollshellir fannst í 1 gagnasafni

Dollsey kv. fno. staðarnafn, eyjarheiti; sbr. nno. Dolsøya (Frøya, S.-Þrændal.); Dollshellir k., sbr. nno. Dol(l)steinhola og Dollsteinen, fjall á Sandsey, og Dollen, heiti á skeri (við Oksøy). Fno. *Dollr virðist hafa verið nafn á fjalli og eyju. Uppruni ekki ljós en hugsanlega sk. dallur og dolla (1), og þá tekið mið af lögun hæðarinnar, fjalls eða eyjar.