Drífur fannst í 7 gagnasöfnum

drífa Kvenkynsnafnorð

drífa Sagnorð, þátíð dreif

drífa 1 -n drífu; drífur, ef. ft. drífna

drífa 2 dreif, drifum, drifið þótt hann drífi/drifi sig út

drífa nafnorð kvenkyn

dálítil snjókoma (með nokkrum vindi)


Fara í orðabók

drífa sagnorð

sýna dugnað, framtakssemi, hraða

drífa í <þessu>

gera þetta með hraði

koma henni upp með hraði

drífa sig <af stað>

gera þetta með hraði

koma henni upp með hraði

drífa upp <leiksýningu>

gera þetta með hraði

koma henni upp með hraði


Sjá 4 merkingar í orðabók

drífa no kvk
það drífur niður <snjó, fannfergi>
það maldrar drífu
það drífur <lausasnjó>
<margt> drífur á dagana
<margt> drífur á daginn
Sjá 15 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Sögnin drífa getur verið ópersónuleg og stendur þá með henni frumlag í þolfalli. Mennina dreif að úr öllum áttum. Sögnin er þó oftast persónuleg. Hún dreif sig í kápuna.

Lesa grein í málfarsbanka

skúr
[Eðlisfræði]
samheiti demba, drífa
[enska] shower

drífa (st.)s. ‘reka, knýja áfram; (óp.) snjóa, sáldrast yfir, reka; gera upphleypta smíðisgripi úr málmi’; sbr. fær. dríva, nno. og sæ. driva, d. drive, fe. drīfan (ne. drive), fhþ. trīban (nhþ. treiben), fsax. drīƀan og gotn. dreiban (‘reka, knýja áfram’). So. er samgerm., en sýnist ekki eiga sér samsvörun í öðrum ie. málum; tengsl við lith. drimbù, drìbti ‘drjúpa hægt, falla (um snjó)’ eru óviss. Af so. drífa eru leidd no. drif h. ‘fjúk, ágjöf, stormur, rek,…’, sbr. fær. driv ‘regnúði’, nno. driv h. ‘snjókoma,…’, fe. gedrif h. ‘e-ð sem rekið er áfram,…’, drífa kv. ‘snjókoma; sáldur af e-u; örvarheiti’, einnig konunafn Drífa, sbr. nno. drive kv. ‘snjóél,…’, og drift kv. ‘lausamjöll; snjóskafl,…’, sbr. nno. drift kv. ‘snjófjúk; fjárrekstur’, d. drift ‘beit, fjárrekstur, rek, dugnaður,…’. Sjá dreifa og Dríf(u)r.


Dríf(u)r k. † karlmannsnafn (í Flds.). Sjá drífa.