Drómunes fannst í 1 gagnasafni

Drómunes, Drómanes h. fno. staðarh.; sbr. nno. Dromnes (Aure, Romsdal). Ætla mætti að *Dróma (*Drómi) væri árheiti og merkti ‘hin hægstreyma’, en ekkert vatnsfall er þarna í næsta nágrenni, svo að líkl. á forliður nafnsins við eitthvað annað.