Dregi fannst í 1 gagnasafni

Dregi k. fno. örn., bæjarnafn; sbr. nno. Drege (Leikanger). Líkl. víxlmynd við dragi (g/k-hljv. í nf.), sbr. ísl. drag og dragi í örn. Sjá draga.