Dregnin fannst í 1 gagnasafni

Dregnin kv. fno. bæjarnafn; sbr. nno. Dregni (Luster). Viðliður nafnsins eflaust -vin ‘engi’ og forliður líkl. í ætt við draga og dragi, sbr. Dregi, e.t.v. af *dro̢gn kv. ‘dráttur’ og þá átt við drátt á timbri, því að þarna er skóglendi.