Dringhóll fannst í 1 gagnasafni

dringull k. (19. öld) ‘lítill heybaggi, matspónn, smádröngull’; sbr. frostdringull, sbr. einnig örn. Dringhóll. Sk. drangi og drengur; < *drengila-, *drengula- (hljsk.).