Drofn fannst í 1 gagnasafni

dröfn kv. ‘bylgja, sjór; dóttir sævarguðsins Ægis’; sbr. fno. árheitið Dro̢fn, sk. draf og drafna (2); sbr. einnig gotn. drobjan ‘trufla, vekja óeirðir’, fhþ. truoben ‘grugga, dapra, hrella’, nhþ. trüben (s.m.).