Drottr fannst í 1 gagnasafni

dröttur, †dro̢ttr k. ‘seinfær maður, silakeppur, sá sem tefur e-ð; þrælsheiti’; pn. †Dro̢ttr; sbr. sæ. máll. drodd k. ‘silakeppur’. Af sama toga eru dröttull k., dröttólfur k. ‘slóði, skussi’ og dröttungur k. ‘taumlatur hestur; stór fiskur’. Sjá dratta, drettingur og dritta(st).