Drumbr fannst í 1 gagnasafni

drumbur k. ‘trjábútur; stirðlyndur maður; durtur’; sbr. †drumbi k. aukn. og físl. Drumbr k. þrælsheiti og Drumba kv. ambáttarnafn. Sbr. fær. drumbur ‘seinlátur maður’, maðkadrumbur k. ‘lítill urriði’, nno. drumb k. ‘digur og klunnalegur maður’, drumbe kv. ‘kybbi, sver og klunnalegur hlutur’, fsæ. drumber ‘lurkur’, þ. máll. trumpel, trampel ‘digur kona’. Sjá dramb og drymbi.