Drundur fannst í 1 gagnasafni

1 drundur k. (18. öld) ‘bakhluti, rass; rófubein, torta’; sbr. fær. drunnur, druður ‘bakhluti, rass; rassstykki af skepnu ásamt rófunni’. Vísast to. úr ír. dronn ‘rass, afturendi’ (Chr. Matras 1957). Af drundur er leitt orðasambandið að renna sér á drundskíðum ɔ á rassinum og e.t.v. kveða drundrímur ɔ freta. Drundur k. einnig ísl. bæjarnafn. Ath. drundi og drundur (2).


2 drundur k. (nísl.) ‘fretur’, e.t.v. sk. drundi og drynja, en hefur tengst drundur (1).