Dryn fannst í 4 gagnasöfnum

drynja drundi, drunið þótt drynji/dryndi í hvelfingunni

drynur -inn dryns; drynir

drynja sagnorð

gefa frá sér þungt hljóð, drunur, gný eða tal

þrumurnar drynja í myrkrinu

reiðileg rödd drundi um alla kaffistofuna

það drynur í <öllu>

það heyrist í honum

það drynur í <honum>

það heyrist í honum


Fara í orðabók

Dryn kv. fno. eyjarheiti; sbr. nno. Drøni eyjarnafn (Austevoll). Nafnið er efalítið tengt so. drynja og á e.t.v. við brimsúg.


drynja s. (16. öld) ‘duna, þruma’; drynur k., druna kv. ‘(dimmur) dynjandi hávaði’; druna s. ‘duna, rymja’; †drynhraun h. hluti af kenningu. Sbr. fær. og nno. drynja, sæ. dröna, d. drøne ‘duna’ og nno. dryn og d. drøn ‘dunandi hávaði’ og gotn. drunjus ‘hljómur, sónn’, lþ. drönen ‘hafa hátt; tala hægt og tilbreytingarlaust’. Sk. fsax. dreno, fhþ. treno og fe. drān ‘(karl)býfluga’, sbr. gr. thró̄nax (s.m.) og fi. dhráṇati ‘drynja’. Líkl. af sömu ie. frumrót *dher- (sbr. fe. dora ‘humalfluga’) og ísl. drjóni. Sjá dratta og dritta(st).