Duflá fannst í 1 gagnasafni

Duflá eða Dofló kv. fno. staðarnafn, sbr. nno. Dôglô (Furnes). Forliður líkl. sk. so. dúfa og dýfa og nhþ. tobel ‘lítill skógardalur, gjá’, sbr. Dofrar (sjá Dofrafjall), og viðliður ‘engi’.