Dufnall fannst í 1 gagnasafni

Dufn(i)all k. † karlmannsnafn, úr fír. Domnall < *Dubnowalos af dubno- ‘veröld’ og walos ‘voldugur’; sbr. nno. Dovnald og e. Donald. Sjá Dónald.