Duggall fannst í 1 gagnasafni

Dufgall, Duggall k. † karlmannsnafn. Tökunafn komið úr fír. Forliðurinn duf- merkir ‘dökkur’ og viðliður -gall ‘gestur, útlendingur’.