Dumbr fannst í 1 gagnasafni

dumba kv. ‘ryk, rykský; þoka; dökkur litur; †korndust’; dumb- forliður ‘dökk-’: dumbrauður; dumbungur k. ‘skýjað loft, móska, móða’; Dumb(u)r k. † jötunsheiti og konungsnafn, sbr. Dumbshaf. Sbr. fær. dumba ‘þoka, rykský’, nno. dumbe ‘ryk, kornhismi’, fno. árh. Dumba kv. í Dumbudalr, sæ. máll. dumba ‘þoka, móða’, nno. og sæ. máll. damb ‘ryk’ (hljsk.) og sæ. máll. dimba (st.s.) (þt. damb, lh.þt. dumbit) ‘gufa, eima’. Sjá dampa, dámur, demba (1), dimmur og dumbi.