Dungal fannst í 1 gagnasafni

Dungal k. karlmannsnafn; tökunafn úr fír. Dungal, merking líkl. ‘útlendingurinn brúnleiti’. Í nísl. merkir dungall ‘lyf við ormaveiki (í sauðfé)’, og er nefnt svo eftir Níels Dungal lækni (1897--1965).