Dungi fannst í 1 gagnasafni

Dungi k. † staðarnafn í ísl. annálum; virðist eiga við Noreg, en nánari staðsetning óviss. Nafnið e.t.v. sk. og dyngja, sbr. nno. dunge ‘haugur, sorpdyngja’.