Dunkaðarstaðir fannst í 1 gagnasafni

Dungað(u)r k. † karlmannsnafn; tökunafn úr fír. Donnchadh ‘hinn brúnleiti bardagamaður’. E.t.v. er ísl. bæjarheitið Dunkaðarstaðir k.ft. (stytt í Dunkur) dregið af heiti manns með þessu nafni, tæpast leitt af viðurnefni.