Dunnarstaðir fannst í 1 gagnasafni

Dunnarstaðir k.ft. fno. bæjarheiti, óþekkt í yngra máli og ættfærsla því torveld. Vel mætti hugsa sér að forliðurinn væri Dunn(u)ár- af dunna ‘önd’ og á eða e.t.v. afbökun eða misritun fyrir Dunár-.