Duri fannst í 1 gagnasafni

Duri, Dúri, Durinn k. † dvergsheiti (í skáldamáli). Uppruni óljós og óvíst um lengd stofnsérhljóðs. Oft er talið að Dúri sé leitt af dúr ‘blundur’, en Durinn af dyr og merki eiginl. dyravörð, en líklegast er að orð þessi séu af sama stofni og sk. durnir (s.þ.).