Dvalarr fannst í 1 gagnasafni

Dvalarr k. † hjartarheiti (í þulum); Dvalinn k. † hjartarheiti og dvergsheiti (í fornu skáldamáli). Sennil. sk. dvali, sbr. nno. dvalen ‘slakur, sljór, latur’. Hjartarheitið Dvalarr minnir annars á dalarr (s.þ.) og dalr og kynni að vera tilkomið fyrir einhverskonar rugling eða samblöndun.