Dyrn fannst í 1 gagnasafni

Durn, Dyrn kv. † árheiti (í þulum); sbr. mno. Dørndal staðarheiti (15. öld). Nafnið er leitt af dyr, sem kemur fyrir í fleiri árheitum, sbr. Duráll (nno. Dørålen), þar sem forliður var Dyr- eða Dur(a)-.