Dyrvinjardalr fannst í 1 gagnasafni

Dyrvinjardalr k. fno. staðarnafn; sbr. nno. Dyrvedal (Voss). Nafnið er leitt af *Dyrvin sem líkl. er sams. úr dyr og vin (1) og á þá við svæði eða gróðurvin með smáhæðum til hliða, sbr. nno. Dørdalen og Dørålen, fno. Duráll.