Eðný fannst í 1 gagnasafni

Eðný kv. konunafn í fornsögnum. E.t.v. ummyndun úr Eðna, sbr. nír. Etney. Samkv. F. Holthausen er forliður nafnsins - ‘aftur’. Vafasamt.