Eðrin fannst í 1 gagnasafni

Eðrin kv. fno. staðarnafn, bæjarheiti; sbr. nno. Æri (Lærdal). Giskað hefur verið á að forliður orðsins væri ölur (1) eða elri ‘trjátegund’ og merk. þá elri-vin, sbr. nno. Erdal < Elridal. Vel mætti hugsa sér að forliður nafnsins væri jaðar(r) og merk. þá ‘vin eða engi’, t.d. í skógarjaðri.