EB-veira fannst í 1 gagnasafni

EB-veira kv
[Ónæmisfræði]
samheiti Epstein-Barr-veira
[skilgreining] herpesveira sem sýkir B-frumur í manni
[skýring] EB-veira veldur eitlasótt og ævilangri sýkingu B-frumna sem T-frumur halda í skefjum (leynd/dulin sýking). Hægt er að láta sumar EBV-sýktar B-frumur fjölga sér og mynda frumulínur í glasi (in vitro).
[enska] Epstein-Barr virus