Effirsey fannst í 1 gagnasafni

Effersey, Effirsey kv. nafn á eyju sem ganga má út í um fjöru. Ummyndun úr Örfirisey. Sjá örfiri.