Egðir fannst í 1 gagnasafni

1 egðir k. † arnar- og úlfsheiti (í þulum); egða kv. ‘kvenörn’ (í síðara máli). Oft talið sk. agi (1) og ógn (1) og merkja ‘hinn ægilegi’ e.þ.h., en e.t.v. fremur í ætt við egg (1), < *agiðia- og merkingin þá ‘hinn klóhvassi’ e.þ.u.l., sbr. fhþ. egida, nhþ. egge ‘herfi’, fprússn. aketes (s.m.), eiginl. ‘hið göddótta’. Sbr. ennfremur fno. örn. Agðir og Egðir (2). Sjá agði (2) og aggur.


2 Egðir k.ft. † ‘íbúar Agða (í Noregi)’; egðsk(u)r l. ‘frá Ögðum’.


3 Egðir k. † karlmannsnafn. Sjá Eggþér.